Náðu í appið

Son of Saul 2015

(Saul fia, Sonur Sáls)

Frumsýnd: 25. febrúar 2016

107 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Hlaut hin virtu Grand Prix verðlaun á Cannes hátíðinni.

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi... Lesa meira

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi sýn vekur hann úr vélrænu ástandi sínu og ræðst hann í hið torsótta verkefni að bjarga líki drengsins frá vítislogunum og finna rabbía til að veita honum viðeigandi útför og greftrun að gyðingasið. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

07.03.2016

Zootopia, London og Grimsby vinsælastar

Teiknimyndin Zootopia fékk mesta aðsókn í bíó hér á landi nú um helgina, rétt eins og Bandaríkjunum, og skákaði þar með tveimur glænýjum myndum, spennumyndinni London has Fallen og gamanmyndinni Brothers Grimsby.  Aðalper...

02.03.2016

Aðsókn jókst á Stockfish

Aðsókn á Stockfish - kvikmyndahátíð í Reykjavík jókst milli ára, en á sjöunda þúsund manns sóttu hátíðina sem lauk á sunnudag. Hátíðin heppnaðist afar vel, samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum. Yfir fjörtíu...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn