Náðu í appið
Son of Saul
DramaHrollvekjaSpennutryllirStríðsmynd

Son of Saul 2015

(Saul fia, Sonur Sáls)

Frumsýnd: 25. febrúar 2016

7.5 42794 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 7/10
107 MÍN

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi... Lesa meira

Sonur Sáls hverfist um Sál, ungverskan fanga í útrýmingarbúðum nasista sem tilheyrir Sonderkommandos, hópi gyðinga sem gátu framlengt líf sitt innan búðanna með því að taka á sig það ógeðfellda hlutverk að aðstoða nasista við útrýmingu og líkbrennslu samfanga sinna. Dag einn verður Sál var við dreng meðal líkanna sem minnir hann á son sinn. Þessi sýn vekur hann úr vélrænu ástandi sínu og ræðst hann í hið torsótta verkefni að bjarga líki drengsins frá vítislogunum og finna rabbía til að veita honum viðeigandi útför og greftrun að gyðingasið. ... minna

Aðalleikarar

Géza Röhrig

Saul Ausländer

Urs Rechn

Eli Biedermann (Oberkapo)

Todd Charmont

Bearded Prisoner

Jerzy Walczak

Rabbi Frankel

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn