Náðu í appið
The Dark Horse
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Dark Horse 2015

Aðgengilegt á Íslandi

When a king falters, it can take a community to help him stand...

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 77
/100

Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku. Hann var snemma greindur með geðhvarfasýki og margoft vistaður á geðdeildum vegna þess fram eftir aldri. En eins og oft er með fólk sem talið er geðveikt var Gen ákaflega greindur, talaði þrjú tungumál og bjó m.a. að snilligáfu í skáklistinni. Í The Dark... Lesa meira

Genesis Wayne Potini, sem var jafnan kallaður Gen, var Maóri sem átti erfiða og ofbeldisfulla æsku. Hann var snemma greindur með geðhvarfasýki og margoft vistaður á geðdeildum vegna þess fram eftir aldri. En eins og oft er með fólk sem talið er geðveikt var Gen ákaflega greindur, talaði þrjú tungumál og bjó m.a. að snilligáfu í skáklistinni. Í The Dark Horse er farið yfir sögu Gens á áhrifaríkan hátt og þá aðallega þann tímapunkt í lífi hans þegar hann stofnaði skákklúbbinn Eastern Knights og hóf þar að kenna börnum og unglingum sem ratað höfðu í vandræði af ýmsum ástæðum skák ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn