Janis: Little Girl Blue
2015
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
103 MÍNEnska
Tónlistarmaðurinn Cat Powers er sögumaður í þessari heimildarmynd um Janis Joplin og ris hennar upp á stjörnuhimininn, en heimildir eru sóttar í sendibréf sem Joplin skrifaði til vina sinna, fjölskyldu og samstarfsaðila.