What Our Fathers Did: A Nazi Legacy
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNEnska
87% Critics 69
/100 Þrír menn ferðast um Evrópu. Fyrir tveimur þeirra er ferðin til að horfast í augu við gjörðir feðra þeirra, sem voru báðir yfirmenn í Nasistaflokknum. Fyrir þann þriðja, mannréttindalögfræðinginn og rithöfundinn Philippe Sands, þá er ferðin mikilvæg þar sem fjölskylda hans sem voru gyðingar, varð fyrir barðinu á feðrum mannanna tveggja. Þetta... Lesa meira
Þrír menn ferðast um Evrópu. Fyrir tveimur þeirra er ferðin til að horfast í augu við gjörðir feðra þeirra, sem voru báðir yfirmenn í Nasistaflokknum. Fyrir þann þriðja, mannréttindalögfræðinginn og rithöfundinn Philippe Sands, þá er ferðin mikilvæg þar sem fjölskylda hans sem voru gyðingar, varð fyrir barðinu á feðrum mannanna tveggja. Þetta er tilfinningaþrungin mynd um menn sem eiga í átökum við fortíðina, Evrópu nútímans og sannleikann í ýmsum myndum.... minna