Náðu í appið
All Things Must Pass: The Rise and Fall of Tower Records

All Things Must Pass: The Rise and Fall of Tower Records (2015)

"The doors are closed, but the legacy lives on."

1 klst 34 mín2015

Tower Records, sem var stofnuð árið 1960, var eitt sinn risastór hljómplötuverslanakeðja með tvö hundruð búðir, í þrjátíu löndum, í fimm heimsálfum.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic73
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Tower Records, sem var stofnuð árið 1960, var eitt sinn risastór hljómplötuverslanakeðja með tvö hundruð búðir, í þrjátíu löndum, í fimm heimsálfum. Fyrsta búðin var í litlu apóteki í smábæ í Bandaríkjunum, en varð síðar hjarta og sál tónlistarheimsins, og mikill áhrifavaldur í tónlistariðnaðinum. Árið 1999 þénaði Tower Records einn milljarð Bandaríkjadala. Árið 2006 óskaði fyrirtækið eftir gjaldþrotaskiptum. Hvað gerðist? Allir halda að Internetið hafi drepið Tower Records, en það er ekki öll sagan. All Things Must Pass er heimildarmynd í fullri lengd sem skoðar fyrirtækið ofaní kjölinn, sorglegan endi þess og hinn uppreisnargjarna stofnanda fyrirtækisins, Russ Solomon.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Colin Hanks
Colin HanksLeikstjóri
Steven Leckart
Steven LeckartHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Company NameUS