The Farewell Party (2014)
"Er þetta ekki þitt líf?"
Nokkrir vistmenn á elliheimili taka upp á því að aðstoða kollega sína á heimilinu við að deyja strax í stað þess að veslast upp smám saman úr sjúkdómi sínum.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Nokkrir vistmenn á elliheimili taka upp á því að aðstoða kollega sína á heimilinu við að deyja strax í stað þess að veslast upp smám saman úr sjúkdómi sínum. Eftir að vistmaður á elliheimili smíðar nokkurs konar „dauðavél“ sem fólk getur notað til að binda enda á líf sitt hefst atburðarás þar sem gamni og alvöru er blandað saman á einkar áhrifaríkan hátt þannig að útkoman er mynd sem áhorfendur eiga seint eftir að gleyma ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Hefur hlotið fjölmörg verðlaun auk fjórtán tilnefninga til Ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna, þar á meðal fyrir besta handrit, bestu leikstjórn og sem besta mynd ársins. Myndin hlaut svo verðlaunin fyrir kvikmyndatökuna, hljóðið, förðunina og besta leik kar







