Náðu í appið
The Farewell Party

The Farewell Party (2014)

"Er þetta ekki þitt líf?"

1 klst 35 mín2014

Nokkrir vistmenn á elliheimili taka upp á því að aðstoða kollega sína á heimilinu við að deyja strax í stað þess að veslast upp smám saman úr sjúkdómi sínum.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Nokkrir vistmenn á elliheimili taka upp á því að aðstoða kollega sína á heimilinu við að deyja strax í stað þess að veslast upp smám saman úr sjúkdómi sínum. Eftir að vistmaður á elliheimili smíðar nokkurs konar „dauðavél“ sem fólk getur notað til að binda enda á líf sitt hefst atburðarás þar sem gamni og alvöru er blandað saman á einkar áhrifaríkan hátt þannig að útkoman er mynd sem áhorfendur eiga seint eftir að gleyma ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tal Granit
Tal GranitLeikstjórif. -0001
Sharon Maymon
Sharon MaymonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Pallas FilmDE
Pie FilmsIL
Twenty Twenty Vision FilmproduktionDE
2-Team ProductionsIL
United King FilmsIL

Verðlaun

🏆

Hefur hlotið fjölmörg verðlaun auk fjórtán tilnefninga til Ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna, þar á meðal fyrir besta handrit, bestu leikstjórn og sem besta mynd ársins. Myndin hlaut svo verðlaunin fyrir kvikmyndatökuna, hljóðið, förðunina og besta leik kar