Long Story Short
2015
(Lang historie kort, Langa sögu stutta)
Frumsýnd: 26. september 2015
8 Fester - 10 Venner - 4 par - 1 Affære
100 MÍN
8
/10 Á þremur árum kemur sami vinahópurinn saman
í átta veislum: Á gamlárskvöld, í innflutningspartíi,
Jónsmessugleði, brúðkaupi, óvæntri veislu,
nafnaveislu, brúðkaupsafmæli og í afmæli.
Vinirnir eru um fertugt og þurfa að endurskoða
glanshugmyndir sínar um ástina og rómantík.
Loksins hafa Danir eignast sína ‘Fjögur brúðkaup
og jarðarför!’