Náðu í appið
Who Took Johnny

Who Took Johnny (2014)

Hver tók Johnny?

"On September 5, 1982, Johnny Gosch disappeared while preparing to deliver newspapers in West Des Moines, Iowa. 30 years later the truth about what happened will be revealed."

1 klst 21 mín2014

Fyrir þrjátíu árum hvarf Johnny Gosch þegar hann var að bera út blöð í Iowa.

Deila:

Söguþráður

Fyrir þrjátíu árum hvarf Johnny Gosch þegar hann var að bera út blöð í Iowa. Hann var fyrsta týnda barnið sem birtist á mjólkurfernu. Móðir Johnny, Noreen Gosch, hefur aldrei hætt að leita sannleikans um hvarf hans og rekur myndin raunalega sögu hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Beilinson
David BeilinsonLeikstjórif. -0001
Michael Galinsky
Michael GalinskyLeikstjórif. -0001
Suki Hawley
Suki HawleyLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

RUMURUS

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Brooklyn.