Náðu í appið
Who Took Johnny

Who Took Johnny 2014

(Hver tók Johnny?)

Frumsýnd: 26. september 2015

On September 5, 1982, Johnny Gosch disappeared while preparing to deliver newspapers in West Des Moines, Iowa. 30 years later the truth about what happened will be revealed.

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Brooklyn.

Fyrir þrjátíu árum hvarf Johnny Gosch þegar hann var að bera út blöð í Iowa. Hann var fyrsta týnda barnið sem birtist á mjólkurfernu. Móðir Johnny, Noreen Gosch, hefur aldrei hætt að leita sannleikans um hvarf hans og rekur myndin raunalega sögu hennar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn