Sweet Micky for President (2015)
"When Pop Music and Politics Collide"
Pras Michel, rappara úr hljómsveitinni The Fugees, blöskrar aðgerðarleysi spilltrar ríkisstjórnarinnar á Haítí eftir jarðskjálftann 2010 og hefur kosningabaráttu fyrir poppstjörnuna og sérvitringinn Sweet Micky....
Deila:
Söguþráður
Pras Michel, rappara úr hljómsveitinni The Fugees, blöskrar aðgerðarleysi spilltrar ríkisstjórnarinnar á Haítí eftir jarðskjálftann 2010 og hefur kosningabaráttu fyrir poppstjörnuna og sérvitringinn Sweet Micky. Þegar fyrrum hjómsveitarfélagi Pras, Wyclef Jean, býður sig einnig fram færist hiti í leikinn. Stórskemmtileg og heillandi heimildarmynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lucía BoséHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Prasperity Productions
Onslot Films

RYOT FilmsUS







