Náðu í appið
Cavanna, He was Charlie

Cavanna, He was Charlie 2015

(Cavanna, jusqu'à l'ultime seconde, j'écrirai, Cavanna var Charlie)

Frumsýnd: 25. september 2015

90 MÍNFranska

François Cavanna var einn tveggja stofnenda skopritanna Charlie Hebdo og Hara Kiri. Með því að nota ótrúlegt og oft sprenghlægilegt safnefni á snjallan hátt leiðir þessi heimildarmynd okkur í allan sannleikann um sögu hans og sýnir hvað tjáningarfrelsi merkir í raun og veru. Þetta er saga mannsins sem gat fyrstur sagt „je suis Charlie.“

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn