Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Bye Bye Man 2017

Justwatch

Frumsýnd: 3. febrúar 2017

Don´t Think It. Don´t Say It.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Árið 1960 framdi ungur maður fjöldamorð í blokkinni þar sem hann bjó og eftir að hafa verið handsamaður bar hann því við að „Bye Bye-maðurinn“ hefði sagt honum að fremja morðin. Löngu síðar gera fjögur ungmenni tilraun til að ná sambandi við framliðið fólk og vita ekki að þar með kalla þau yfir sig endurkomu Bye Bye-mannsins með hörmulegum... Lesa meira

Árið 1960 framdi ungur maður fjöldamorð í blokkinni þar sem hann bjó og eftir að hafa verið handsamaður bar hann því við að „Bye Bye-maðurinn“ hefði sagt honum að fremja morðin. Löngu síðar gera fjögur ungmenni tilraun til að ná sambandi við framliðið fólk og vita ekki að þar með kalla þau yfir sig endurkomu Bye Bye-mannsins með hörmulegum afleiðingum. „Vondi kallinn“, eða „boogie man“ eins og hann er nefndur á ensku, hefur í gegnum árin tekið á sig ýmsar myndir. Bye Bye-maðurinn er ein þeirra en í þeirri útgáfu drepur hann ekki sjálfur heldur fær fórnarlömb sín til að gera það með því að fylla þau af ranghugmyndum og ofsjónum. Að þessu komast vinirnir John, Sasha, Kim og Elliott illu heilli kvöld eitt þegar þau eru að gera tilraunir með andaglas og bjóða fyrir slysni þessari óvætt að kíkja í heimsókn ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2017

La La Landið heillar áfram - Hjartasteinn í 23 milljónir

Rómantíska dans - og söngvamyndin La La Land sem tilnefnd er til 14 Óskarsverðlauna og er með þeim Ryan Gosling og Emma Stone í aðalhlutverkum, er vinsælasta myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin fékk á ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn