Náðu í appið
The Bye Bye Man

The Bye Bye Man (2017)

"Don´t Think It. Don´t Say It."

1 klst 36 mín2017

Árið 1960 framdi ungur maður fjöldamorð í blokkinni þar sem hann bjó og eftir að hafa verið handsamaður bar hann því við að „Bye Bye-maðurinn“ hefði sagt honum að fremja morðin.

Rotten Tomatoes19%
Metacritic37
Deila:
The Bye Bye Man  - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Árið 1960 framdi ungur maður fjöldamorð í blokkinni þar sem hann bjó og eftir að hafa verið handsamaður bar hann því við að „Bye Bye-maðurinn“ hefði sagt honum að fremja morðin. Löngu síðar gera fjögur ungmenni tilraun til að ná sambandi við framliðið fólk og vita ekki að þar með kalla þau yfir sig endurkomu Bye Bye-mannsins með hörmulegum afleiðingum. „Vondi kallinn“, eða „boogie man“ eins og hann er nefndur á ensku, hefur í gegnum árin tekið á sig ýmsar myndir. Bye Bye-maðurinn er ein þeirra en í þeirri útgáfu drepur hann ekki sjálfur heldur fær fórnarlömb sín til að gera það með því að fylla þau af ranghugmyndum og ofsjónum. Að þessu komast vinirnir John, Sasha, Kim og Elliott illu heilli kvöld eitt þegar þau eru að gera tilraunir með andaglas og bjóða fyrir slysni þessari óvætt að kíkja í heimsókn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stacy Title
Stacy TitleLeikstjóri

Aðrar myndir

Jonathan Penner
Jonathan PennerHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Los Angeles Media FundUS
Intrepid PicturesUS
STXfilmsUS