Náðu í appið

How to Change the World 2015

Frumsýnd: 25. september 2015

The Revolution will not be organized.

110 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 77
/100
Myndin hlaut verðlaun fyrir klippingu á Sundance.

Árið 1971 hélt fámennur vinahópur frá Vancouver í för til að mótmæla tilraunum Nixons með kjarnorkuvopn í Alaska. Aðgerðin varð svo kveikjan að stofnun Grænfriðunga, þeirrar byltingarkenndu náttúruverndarhreyfingar. Hér er sagt frá sigrum þeirra en líka ósættinu sem varð meðal félagsmanna þegar á leið.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.10.2015

Gullni lundinn fór til Íran

Íranska myndin Wednesday May 9, eða Miðvikudagur 9. maí, var valin Uppgötvun ársins á verðlaunaafhendingu RIFF 2015, og hreppti Gullna lundann, aðalverðlaun hátíðarinnar. RIFF lýkur í dag, sunnudag. Hin virtu Fipre...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn