Haida Gwaii: On the Edge of the World (2015)
Haida Gwaii:Á jaðri veraldar
"Maybe we're not totally screwed."
Á eyjunni Haida Gwaii undan vesturströnd Kanada hefur Haida þjóðflokkurinn lifað í þúsundir ára.
Deila:
Söguþráður
Á eyjunni Haida Gwaii undan vesturströnd Kanada hefur Haida þjóðflokkurinn lifað í þúsundir ára. Eftir að sjúkdómar vestrænna landnema útrýmdu þjóðflokknum nánast á 19. öld, hefur hann þurft að berjast óslitið gegn ofurliði erlendra yfirráða til að fá að nýta eigin auðlindir á sjálfbæran máta. Sú barátta virðist nú loks farin að bera árangur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charles WilkinsonLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Shore Films





