The Measure of a Man
Drama

The Measure of a Man 2015

(Mælikvarði manns, La loi du marché)

Frumsýnd: 26. september 2015

93 MÍN

Thierry hefur leitað að starfi í rúmt ár en virðist hvergi passa inn á vinnumarkaðinn. Hann er mældur og metinn af ráðgjöfum og vinnuveitendum í vandræðalegum atvinnuviðtölum og þegar hann fær loks starf víkja gömul áhyggjuefni fyrir nýjum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn