Náðu í appið
Journey to the Shore

Journey to the Shore 2015

(Kishibe no tabi, Strandförin)

Frumsýnd: 24. september 2015

127 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
Myndin hlaut leikstjórnarverðlaun í Un Certain Regard flokknum í Cannes.

Þremur árum eftir að Yusuke drukknaði undan norðuströnd Japans, snýr hann aftur heim til ekkju sinnar Mizuki og býður henni í ferðalag. Mizuki bregður varla við komu hans; hún er vissulega vonsvikin yfir því hve lengi hann var á leiðinni en þiggur þó boðið. För þeirra er heitið aftur að ströndinni þar sem Yusuke kvaddi heiminn, en á leiðinni kynnir... Lesa meira

Þremur árum eftir að Yusuke drukknaði undan norðuströnd Japans, snýr hann aftur heim til ekkju sinnar Mizuki og býður henni í ferðalag. Mizuki bregður varla við komu hans; hún er vissulega vonsvikin yfir því hve lengi hann var á leiðinni en þiggur þó boðið. För þeirra er heitið aftur að ströndinni þar sem Yusuke kvaddi heiminn, en á leiðinni kynnir hann Mizuki fyrir fólkinu sem aðstoðaði hann á erfiðri afturgöngu sinni heim til hennar. Þessi ljúfsára drauga­ástarsaga sýnir að náin tengsl geta náð út fyrir dauðann... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Enginn hefur fjallað um myndina - Vertu sá fyrsti
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn