Náðu í appið

We Monsters 2015

(Vér skrímsli, Wir Monster)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2015

95 MÍNÞýska

Skömmu eftir að Paul og Christine skilja gera þau sér grein fyrir áhrifunum á unglingsdóttur þeirra Söru. Hún verður óstýrilát og vís til alls, meðal annars að myrða bestu vinkonu sína. Þau reyna að vernda dóttur sína með því að hylma yfir glæp hennar. Þannig sameinast fjölskyldan á ný en sektarkennd, lygar og launráð varða veg þeirra til glötunar.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn