Mediterranea
Drama

Mediterranea 2015

(Við Miðjarðarhaf)

Frumsýnd: 28. september 2015

6.5 1279 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
107 MÍN

Tveir vinir ferðast frá Burkina Faso til Ítalíu í leit að betra lífi. En líf innflytjandans er erfiðara en þeir bjuggust við. Ayiva aðlagast vel og er boðinn velkominn á heimili vinnuveitanda síns. Abas þarf hins vegar að glíma við mun erfiðari aðstæður.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn