The Reflektor Tapes (2015)
Arcade Fire - The Reflektor Tapes
Í myndinni er fylgst er með hljómsveitinni Arcade Fire við undirbúning á gerð plötunnar Reflektor, þar sem áhorfendur eru fluttir inn í stóbrotið ferðalag hljóðheims...
Deila:
Söguþráður
Í myndinni er fylgst er með hljómsveitinni Arcade Fire við undirbúning á gerð plötunnar Reflektor, þar sem áhorfendur eru fluttir inn í stóbrotið ferðalag hljóðheims og sjónræns landslags hljómsveitarinnar. Fylgst er með hljómsveitinni þar sem hún leggur drög að plötunni á Jamæka, upptökuferlinu í Montreal, óvæntum tónleikum á hóteli á Haítí á fyrsta kvöldi karnivalsins, fram að tónleikunum í Los Angeles og London, þar sem áhorfendur stóðu á öndinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kahlil JosephLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Pulse FilmsGB
What Matters Most











