Náðu í appið
Kakurenbo

Kakurenbo 2005

(KAKURENBO: HIDE AND SEEK)

Frumsýnd: 6. september 2015

Ready or not...here they come

25 MÍNJapanska

Myndin segir frá leiknum „Otokoyo“ sem er feluleikur þar sem börn leika með refagrímur. Börnin sem taka þátt í þessum leik hverfa, og er talið að þau séu numin á brott af djöflum. Kakurenbo fjallar um Hikora, dreng sem tekur þátt í leiknum í þeirri von að finna systur sína Sorincha. Sagan byggir á þeirri skoðun að Tokyo sé að missa sína náttúrulegu... Lesa meira

Myndin segir frá leiknum „Otokoyo“ sem er feluleikur þar sem börn leika með refagrímur. Börnin sem taka þátt í þessum leik hverfa, og er talið að þau séu numin á brott af djöflum. Kakurenbo fjallar um Hikora, dreng sem tekur þátt í leiknum í þeirri von að finna systur sína Sorincha. Sagan byggir á þeirri skoðun að Tokyo sé að missa sína náttúrulegu fegurð, þar með talda barnaleiki eins og feluleiki, vegna iðnvæðingarinnar, og til dæmis sé sakleysi barnaleikjanna fórnað fyrir lýsingu borgarinnar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn