Náðu í appið
Kakurenbo

Kakurenbo (2005)

KAKURENBO: HIDE AND SEEK

"Ready or not...here they come"

25 mín2005

Myndin segir frá leiknum „Otokoyo“ sem er feluleikur þar sem börn leika með refagrímur.

Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá leiknum „Otokoyo“ sem er feluleikur þar sem börn leika með refagrímur. Börnin sem taka þátt í þessum leik hverfa, og er talið að þau séu numin á brott af djöflum. Kakurenbo fjallar um Hikora, dreng sem tekur þátt í leiknum í þeirri von að finna systur sína Sorincha. Sagan byggir á þeirri skoðun að Tokyo sé að missa sína náttúrulegu fegurð, þar með talda barnaleiki eins og feluleiki, vegna iðnvæðingarinnar, og til dæmis sé sakleysi barnaleikjanna fórnað fyrir lýsingu borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shûhei Morita
Shûhei MoritaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

dentsuJP
CoMix Wave FilmsJP
YAMATOWORKSJP