Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lost River 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Raunveruleikinn er ekki alltaf raunverulegur

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Einstæð móðir tveggja drengja tekur að sér starf í dularfullum næturklúbbi til að bjarga heimili sínu á meðan eldri sonur hennar uppgötvar horfna veröld sem var. Lost River er fyrsta myndin sem Ryan Gosling skrifar handritið að og leikstýrir og hefur henni verið lýst sem blöndu af drama, fantasíu og trylli. Söguþræðinum er erfitt að lýsa í stuttu máli... Lesa meira

Einstæð móðir tveggja drengja tekur að sér starf í dularfullum næturklúbbi til að bjarga heimili sínu á meðan eldri sonur hennar uppgötvar horfna veröld sem var. Lost River er fyrsta myndin sem Ryan Gosling skrifar handritið að og leikstýrir og hefur henni verið lýst sem blöndu af drama, fantasíu og trylli. Söguþræðinum er erfitt að lýsa í stuttu máli enda er hann margþættur og hefur persónusköpun og frásagnarstíl Goslings verið líkt við blöndu af stíl leikstjóranna Davids Lynch, Davids Cronenberg og Nicolasar Windings Refn. Þeir sem séð hafa myndir þeirra ættu að komast nokkuð nærri því við hvað er átt, en annars má segja að Lost River sé ekki síður upplifun en bein frásögn. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.05.2014

Refn kemur Gosling til varnar

Lost River (áður How To Catch a Monster) hefur verið harkalega gagnrýnd eftir að hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóri. Myndin fjallar um ein­stæða mó...

20.05.2014

Verstu myndirnar á Cannes

Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við ...

19.05.2014

Fyrsta sýnishornið úr frumraun Gosling

Fyrsta sýnishornið úr Lost River (áður How To Catch a Monster) var opinberað í dag, en myndin er frum­raun Ryan Gosl­ing sem leikstjóra. Lost River er sögð fjalla um ein­stæða móður sem er rif­in inn í myrka un...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn