Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Coyote Ugly
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Alveg sprelligóð mynd sem í rauninni fjallar um á margvíslegan hátt um líf einnar stúlka og raunir hennar í raunveruleikanum. Alveg frábærir leikarar í þessari mynd ásamt því að hafa góðan handrithöfund sem sannaði skapar skemmtistemmningu hvar sem hann stígur niður fæti - (já, eða Penna :). Sjálfsögðu má margt fara betur eins og ávallt er, enda ef engin væru mistökin þá gætum við ekki lært af þeim..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei