Það hefur oft verið kvartað undan of miklu ofbeldi í kvikmyndum og segja margir að það sé orsök versnandi ástands í heiminum, og að fólk sem horfi á mikið ofbeldi í kvikmyndum sé líklegra til þess að verða ofbeldisfullt.
Fyrir okkur hin sem getum notið þess að horfa á vel útfærðar bardagasenur, okkur hin sem förum ekki útaf ofbeldisfullri kvikmynd og byrjum að slást út á götu, þá eru bardagaatriði ekkert annað en góð afþreying og þegar öllu er á botninn hvolft þá eru allar þessar senur leiknar af leikurum með gervisverð, gervibyssur og gerviblóð.
FeckTV tók á dögunum saman bestu bardagaatriði sem hafa ratað á hvíta tjaldið og má sjá þau hér að neðan.
10 – The Bride vs Gogo & The Crazy 88 (Kill Bill)
9 – Rocky Balboa vs Ivan Drago – (Rocky IV)
8 – 300 Spartverjar á móti milljónum (300)
7 – IP Man á móti 10 japönskum mönnum með svarta beltið (IP Man)
6 – Yu Shu Lien vs Jen Yu (Crouching Tiger, Hidden Dragon)
5 – Hit Girl vs Frank D’Amico’s Goons (Kick-Ass)
4 – Seinasti bardaginn (V For Vendetta)
3 – Sögumaðurinn berst við sjálfan sig (Fight Club)
2 – Mickey vs Gorgeous George (Snatch)
1 – Mickey vs Horace ‘Goodnight’ Anderson (Snatch)