Ofurmennið flaug hæst

Ofurmennið, eða Superman, flaug hæst á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi og náði rúmlega 8,5 milljóna króna tekjum.

Toppmynd síðustu helgar, Jurassic World: Rebirth, datt niður í annað sætið.

Í þriðja sæti er svo önnur gömul toppmynd, kappakstursmyndin F1.

Tekjuhæsta kvikmyndin á listanum samtals er Lilo og Stitch með 44,8 milljóna króna heildartekjur eftir átta vikur í sýningum.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan: