Barnabók með frösum úr kvikmyndum

Teiknarinn Josh Cooley tók sig til á dögunum og gerði bókina Movies R Fun. Bókin er sett upp og myndskreytt sem klassísk barnabók en með atriðum úr síður barnvænum kvikmyndum.

Teikningar og frasar úr myndum á borð við Alien, Fargo, Pulp Fiction, Shining og The Silence of the Lambs skjóta upp kollinum og ekkert er sykurhúðað.

Í auglýsingu sem gerð var fyrir bókina er stílað á að foreldrar geti loksins haft gaman að því að lesa fyrir börnin sín.

Cooley hefur starfað sem teiknari hjá teiknimyndarisanum Pixar um árabil og hefur unnið við myndir á borð við Up, Cars og The Incredibles.

Hér að neðan má sjá stórskemmtilegar teikningar úr bókinni.

01 - Pulp Fiction

02 - Predator

07 - Drive

06 - Jaws

05 - Alien

04 - Blues Brothers

03 - Fight Club

12 - A Clockwork Orange

11 - American Beauty

10 - The Big Lebowski

09 - Road Warrior

08 - 2001 A Space Odyssey

17 - Terminator 2

16 - The Godfather

15 - Terminator

14 - Goodfellas

13 - Chinatown

22 - The Shining

21 - The Godfather II

20 - Leon The Professional

19 - The Graduate

18 - Rosemary039s Baby

27 - Psycho

26 - The Big Lebowski

25 - Seven

24 - Apocalypse Now

23 - Silence of the Lambs

32 - Pan039s Labyrinth

31 - Donny Darko

30 - Die Hard

29 - No Country For Old Men

28 - Fargo

Stikk: