Aldrei meiri aðsókn að RIFF – „oftast stútfullt“

Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar.

Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir. „Þessi mikli áhugi íslenskra bíógesta gefur okkur að sjálfsögðu mikinn meðbyr fyrir næstu hátíð, þá tíundu, sem fara mun fram á svipuðum tíma að ári,“ segir í tilkynningunni.

Hér má nálgast alla umfjöllun kvikmyndir.is um dagskrá hátíðinnar og hér má skoða dagskrá dagsins.

 

Stikk:

Aldrei meiri aðsókn að RIFF – "oftast stútfullt"

Í dag, sunnudaginn 7. október, er síðasti séns að komast á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þar sem dagurinn í dag er lokadagur hátíðarinnar.

Í tilkynningu frá hátíðinni segir að aðsókn hafi aldrei verið meiri en nú, stútfullt hafi verið á nánast allar sýningar og margoft verið uppselt á myndir. „Þessi mikli áhugi íslenskra bíógesta gefur okkur að sjálfsögðu mikinn meðbyr fyrir næstu hátíð, þá tíundu, sem fara mun fram á svipuðum tíma að ári,“ segir í tilkynningunni.

Hér má nálgast alla umfjöllun kvikmyndir.is um dagskrá hátíðinnar og hér má skoða dagskrá dagsins.

 

Stikk: