Teiknimyndin Ron er í rugli, sem fjallar um Barney, sem fær bilað vélmenni í afmælisgjöf, á sama tíma og allir skólafélagarnir fá vélmenni sem er ekki bilað, verður frumsýnd á föstudaginn næsta.
Í myndinni fer einvalalið íslenskra leikara með hlutverk, og ber þar hæst Daða Víðisson sem fer með hlutverk Barney, eða Badda, eins og hann heitir í íslensku útgáfunni. Fyrir Ron sem er í rugli, talar Sigurður Þór Óskarsson.
Í ensku útgáfunni fer leikarinn Jack Dylan Grazer með hlutverk Barney en Zach Galifianakis talar fyrir Ron.
Sjáðu leikaralistann í heild sinni hér fyrir neðan:
Með hlutverk Barney, eða Badda, fer Daði Víðisson.
Með hlutverk Ron fer Sigurður Þór Óskarsson
Með hlutverk Graham, eða Gríms, fer Guðjón Davíð Karlsson
Með hlutverk Donku, eða Olgu, fer Sigrún Edda Björnsdóttir
Með hlutverk Andrew, eða Andra, fer Orri Huginn Ágústsson
Með hlutverk Mark, eða Más, fer Árni Beinteinn Árnason
Með hlutverk Savannnah, eða Svönu, fer Svana Margrét Friðriksdóttir
Með hlutverk Rich, eða Rikka, fer Gabríel Máni Kristjánsson
Í aukaröddum eru eftirtaldir leikarar:
Árni Páll Árnason
Ásta Kristín Pálsdóttir Guðrúnardóttir
Bjartmar Þórðarson
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Gylfi Bragi Guðlaugsson
Hlynur Þorsteinsson
Hrund Ölmudóttir
Ívan Rökkvi Elíasson
Ívar Baldvin Júlíusson
Joana Rúna Ómarsdóttir
Kjartan Darri Kristjánsson
Lísa Bríet Malmquist
María Ólafsdóttir
Patrik Nökkvi Pétursson
Rakel Björk Björnsdóttir
Rósa Guðný Þórsdóttir
Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Sigrún Elsa Bjarnadóttir
Stefán Benedikt Vilhelmsson
Steinn Ármann Magnússon
Þórey Birgisdóttir
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Þórunn Jenný Guðmundsdóttir
Þrúður Vilhjálmsdóttir
Ævar Örn Jóhannsson
Ævar Þór Benediktsson