Tomorrow Never Dies (1997)12 ára
( James Bond 18 )
Frumsýnd: 12. desember 1997
Tegund: Spennumynd, Spennutryllir, Ævintýramynd
Leikstjórn: Roger Spottiswoode
Skoða mynd á imdb 6.5/10 150,499 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Tha Man. The Number. The License...are all back.
Söguþráður
Leyniþjónustumaðurinn James Bond á nú í höggi við fjölmiðlamógúl, fyrrum kærustu sína og kínverskan útsendara. Elliot Carver vill ná heimsyfirráðum með fjölmiðlaveldi sínu, en til að ná því takmarki þá þarf hann að fá réttinn til að útvarpa og sjónvarpa í Kína. Carver vill hefja þriðju heimsstyrjöldina með því að etja Bretum og Kínverjum saman. Bond fær hjálp frá Wai Lin við þetta verkefni, að koma í veg fyrir þessar illu ráðagerðir, en hvernig á Bond eftir að ganga að takast á við þá staðreynd að fyrrum kærasta hans er nú eiginkona Carvers.
Tengdar fréttir
26.06.2014
Sverðamaðurinn úr Indiana Jones látinn
Sverðamaðurinn úr Indiana Jones látinn
Maðurinn sem kom fram í einni minnisstæðustu senunni í fyrstu Indiana Jones myndinni, og mundaði þar bjúgsverð af mikilli fimi, áður en Harrison Ford í hlutverki Jones,  lyfti byssunni og skaut hann sallarólegur, Terry Richards, er látinn, 81 árs að aldri. Terry átti að baki fimm áratuga langan leikferil, og átti einnig í höggi við fjóra James Bond leikara í níu James...
12.04.2014
Aldrei nógu góður sem Bond
Aldrei nógu góður sem Bond
Pierce Brosnan hefur engan áhuga á að horfa á sjálfan sig í hlutverki James Bond og segir frammistöðu sína aldrei hafa verið nógu góða. Brosnan lék Bond í myndunum Goldeneye, Tomorrow Never Dies, The World is Not Enough og Die Another Day. "Mér fannst ég fastur í tímabelti á milli Roger [Moore] og Sean [Connery]. "Ég átti mjög erfitt með að átta mig á tilgangi hlutverksins....
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 54%
Sheryl Crowe var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir titillag myndarinnar
Svipaðar myndir