The Saint (1997)
Frumsýnd: 6. júní 1997
Tegund: Spennumynd, Rómantísk, Spennutryllir, Vísindaskáldskapur
Leikstjórn: Phillip Noyce
Skoða mynd á imdb 6.2/10 52,407 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
A man without a name, can never be identified. A man who doesn't exist, can never be caught. A man who doesn't love, can never truly be alive
Söguþráður
Simon Templar er munaðarleysingi, hann á enga raunverulega fjölskyldu, ekkert heimili auk þess sem Simon Templar er ekki einu sinni rétt nafn hans. Samt sem áður er Simon Templar, sem einnig er þekktur undir nafninu Dýrlingurinn þar sem hann notar yfirleitt nöfn kaþólskra dýrlinga sem dulnefni, er einn af heimsins bestu þjófum. Hann er klár, heillandi, og er meistari dulargervanna, og honum tekst að snúa á lögregluna aftur og aftur. Í nýjasta verkefninu sínu þá ræður rússneska mafían hann til að stela sameindaformúlu frá vísindamanninum Emma Russel. Verkefnið fer hinsvegar ekki samkvæmt áætlun þar sem hann verður ástfanginn af vísindamanninum, sem er bæði falleg og gáfuð. Simon og ástkona hans verða núna að snúa á rússnesku mafíuna og áður en illa fer fyrir þau og Bandaríkin.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 30% - Almenningur: 64%