Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kong: Skull Island 2017

Frumsýnd: 10. mars 2017

Kóngurinn er vaknaður.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Hópur her- og vísindamanna er sendur í könnunarleiðangur til dularfullrar eyju í miðju Kyrrahafinu sem talin er luma á miklum verðmætum. Það reynist rétt en þau verðmæti eru hins vegar af allt öðrum toga en nokkurn gat grunað ... Leiðangurinn snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf eða dauða því ekki aðeins þurfa leiðangursmenn að glíma við sjálfan... Lesa meira

Hópur her- og vísindamanna er sendur í könnunarleiðangur til dularfullrar eyju í miðju Kyrrahafinu sem talin er luma á miklum verðmætum. Það reynist rétt en þau verðmæti eru hins vegar af allt öðrum toga en nokkurn gat grunað ... Leiðangurinn snýst fljótlega upp í baráttu upp á líf eða dauða því ekki aðeins þurfa leiðangursmenn að glíma við sjálfan King Kong heldur einnig hin skelfilegu skrímsli „skullcrawlers“ sem eira engum – og engu sem á annað borð er lifandi ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.09.2019

Keppir ekki við Marvel

Todd Phillips, leikstjóri Joker, sem kemur í bíó 4. október nk., segist ekki hafa áhyggjur af samkeppninni við Marvel ofurhetjufyrirtækið, enda hafi það aldrei verið ætlun hans að keppa beint við þá. Hvað se...

02.06.2019

Skrímslahelgi í Bandaríkjunum

Þrjár nýjar kvikmyndir sem allar voru í mikilli dreifingu í Bandaríkjunum, hjálpuðu til við að gera helgina 62% aðsóknarmeiri en sömu helgi á síðasta ári. Þetta kemur fram á vef bandaríska blaðsins LA Times. ...

25.02.2018

Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári

Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn