Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Joy 2015

Frumsýnd: 1. janúar 2016

Að hika er sama og tapa

124 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 56
/100
Joy var svo m.a. tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna sem besta mynd ársins 2015 og Jennifer Lawrence var tilnefnd til bæði Golden Globe- og Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í titilhlutverkinu.

Joy er einstök saga einstakrar konu, Joy Mangano, sem ung að árum hóf að finna upp alls konar nýjungar og byggði síðan frá grunni viðskiptastórveldið Ingenious Designs sem í dag á yfir hundrað einkaleyfi á vinsælum vörum sem Joy hefur fundið upp og hannað. Í myndinni er farið yfir sigra og sorgir þessa magnaða frumkvöðuls sem svo sannarlega þurfti að... Lesa meira

Joy er einstök saga einstakrar konu, Joy Mangano, sem ung að árum hóf að finna upp alls konar nýjungar og byggði síðan frá grunni viðskiptastórveldið Ingenious Designs sem í dag á yfir hundrað einkaleyfi á vinsælum vörum sem Joy hefur fundið upp og hannað. Í myndinni er farið yfir sigra og sorgir þessa magnaða frumkvöðuls sem svo sannarlega þurfti að yfirstíga ótrúlegustu hindranir á leið sinni á toppinn, bæði viðskiptalegar og persónulegar, en lét aldrei neitt stöðva sig ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.05.2024

SciFi myndir í ár.

Atlas – 24. maí Þeir sem kjósa að vera heima þann 24. maí geta notið „Atlas“ á Netflix. Jennifer Lopez leikur vísindamann sem reynir að bjarga mannkyninu frá gervigreind, en verkefnið hennar fer úrskeiðis. [...

22.05.2024

Vill snúa aftur heim, hvað sem það kostar

Furiosa: A Mad Max Saga, sem komin er í bíó á Íslandi, er í mjög stuttu máli um konu sem tekin er ung af heimili sínu og heitir því að snúa aftur heim, hvað sem það kostar. Þetta kemur fram í máli leikstjóran...

26.04.2024

Þegar fólki er ýtt út á brúnina

Aðalleikarar Furiosa: A Mad Max Saga sem kemur í bíó 22. maí nk., Anya Taylor-Joy og Chris Hemsworth, svöruðu nýlega nokkrum spurningum um myndina og framleiðsluferlið, en efnið kemur frá kynningarteymi kvikmyndarinnar. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn