Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Her 2013

(Spike Joneze's Her)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. janúar 2014

Ástarsaga 21. aldarinnar

126 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 91
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans.... Lesa meira

Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans og fyrrverandi eiginkonu lauk. Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans. Í ljós kemur að það eru engar ýkjur og fljótlega eru Theodore og stýriforritið (sem kallast Samantha og Scarlett Johansson talar fyrir) orðin eins og nánir vinir sem geta talað um hvað sem er, hvenær sem er. Smám saman á samband þeirra síðan eftir að þróast út í hreinræktaða ást af hálfu Theodores ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.06.2024

Snerting snertir áfram toppinn

Snerting í leikstjórn Baltasars Kormáks, sem gerð er eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, heldur sæti sínu á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð! Rúmlega 3.400 manns sáu myndina um helgina og tekjur vo...

07.06.2024

Upplifði annanheims-þunga

Leikstjórinn Ishana Night Shyamalan leikstýrir Dakota Fanning í nýja spennutryllinum The Watchers, eða Áhorfendurnir, í lauslegri íslenskri snörun, sem komin er í bíó hér á landi. Kvikmyndin var tekin upp á Írlandi og ré...

03.06.2024

Snerting á toppnum og Grettir skammt undan

Snerting, ný kvikmynd Baltasars Kormáks, eftir sögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina. Í humátt á eftir henni kom svo Grettir: Bíómyndin. Í raun sáu fleiri Gretti um...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn