Náðu í appið
Öllum leyfð

Jack 1996

He's a healthy ten-year-old who's growing four times faster than normal. Now he's ready for the biggest adventure of his life...5th grade.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 31
/100

Myndin fjallar um dreng með mjög sérstæðan sjúkdóm, sem lætur hann eldast fjórum sinnum hraðar en eðlilegt er. Myndin hefst þegar Jack er 10 ára gamall en lítur út fyrir að vera 40 ára. Hann reynir að fara í grunnskóla borgarinnar í fyrsta skipti, og vingast við krakka á sama aldri og hann er á. En útlit hans á eftir að valda honum ýmsum vandræðum.

Aðalleikarar


Góð tilraun hjá Francis Ford Coppola til að gera gamanmynd, en er alveg á því að hann eigi að halda sig við stríðsmyndir, spennumyndir og mafíósamyndir því Jack er mynd sem á ekki eftir að bæta orðspor hans sem leikstjóra. Það eina sem bjargar henni frá algjöru falli er ágæt frammistaða Robin Williams sem Jack. Annars er Jack mynd sem gleymist fljótt.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.05.2024

SciFi myndir í ár.

Atlas – 24. maí Þeir sem kjósa að vera heima þann 24. maí geta notið „Atlas“ á Netflix. Jennifer Lopez leikur vísindamann sem reynir að bjarga mannkyninu frá gervigreind, en verkefnið hennar fer úrskeiðis. [...

19.05.2024

Grettir gerir bara það sem honum sýnist

Á meðan leikarinn og grínistinn Vilhelm Netó talar fyrir Gretti í íslenskri talsetningu teiknimyndarinnar The Garfield Movie, sem kemur í bíó hér á Íslandi 29. maí nk., þá er það bandaríski leikarinn Chris Pratt ...

10.03.2024

Sagan mátti ekki vera gömul og þreytt

Leikstjóri teiknimyndarinnar Kung Fu Panda 4, sem komin er í bíó hér á landi, Mike Mitchell, segir að leitin að réttu sögunni til að segja af endurkomu Drekastríðsmannsins í myndinni hafi verið það allra mikilvægas...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn