Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Venom 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2018

Embrace your inner anti-hero.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Myndin segir frá því þegar blaðamaðurinn Eddie Brock kemst í snertingu við dularfullt efni utan úr geimnum sem tekur sér bólfestu í honum og gerir honum kleift að breyta sér í ófrýnilegu ofurhetjuna Venom.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.05.2024

SciFi myndir í ár.

Atlas – 24. maí Þeir sem kjósa að vera heima þann 24. maí geta notið „Atlas“ á Netflix. Jennifer Lopez leikur vísindamann sem reynir að bjarga mannkyninu frá gervigreind, en verkefnið hennar fer úrskeiðis. [...

02.11.2022

Heiðraði Boseman með Black Panther lagi

Söngkonan Rihanna hefur gefið út fyrsta lag sitt í sex ár og segir leikstjóri Black Panther: Wakanda Forever, Ryan Coogler, að hún hafi gert það til að heiðra leikarann Chadwick Boseman sem lék Black Panther í fyrstu m...

02.04.2022

Gríðarlega sterk viðbrögð

Þrjár spennandi en nokkuð ólíkar myndir voru frumsýndar í bíóhúsum landsins gær, föstudaginn 1. apríl. Ein myndanna er íslensk sem er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni, Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttir. Ólíkindatólið Jared Leto ...

Svipaðar myndir

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn