Gurra Grís - Loftbelgurinn
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimynd

Gurra Grís - Loftbelgurinn 2013

Bresku teiknimyndirnar um Gurru grís hafa slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni enda bæði fyndnar og fjörugar eins og krakkar vilja hafa þær. Gurra er lítið og sætt svín sem býr með yngri bróður sínum Georg, Svínamömmu og Svínapabba. Gurru finnst alveg ofsalega gaman að leika sér, klæða sig upp, uppgötva nýja staði og kynnast nýjum vinum sem margir... Lesa meira

Bresku teiknimyndirnar um Gurru grís hafa slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni enda bæði fyndnar og fjörugar eins og krakkar vilja hafa þær. Gurra er lítið og sætt svín sem býr með yngri bróður sínum Georg, Svínamömmu og Svínapabba. Gurru finnst alveg ofsalega gaman að leika sér, klæða sig upp, uppgötva nýja staði og kynnast nýjum vinum sem margir hverjir eru bæði skrítnir og fyndnir. En það sem Gurru finnst skemmtilegast af öllu að gera er að stökkva í drullupolla og sulla í þeim. Húmor og fjör i fyrirrúmi!... minna