

28
Myndir mánaðarins
Madden NFL 18
Tegund:
Ameríski fótboltinn
Kemur út á:
PS4 og XBox one
PEGI aldurstakmark:
7+
Útgáfudagur:
25. ágúst
Framleiðandi:
EA Sports
Útgefandi:
Sena
Þá er enn eitt EA Sports-tímabilið hafið og að
venju er það nýr
Madden
-leikur sem opnar
veisluna. Að þessu sinni er komið í leikinn
svokallað „target passing“ þar sem leikmenn
hafa betri stjórn á sendingum og geta í raun
sent boltann hvert sem er og á hvern sem er.
Madden NFL 18
inniheldur söguþráð þar sem
leikmenn geta farið í hlutverk Devins Wade frá
Texas sem dreymir um að spila í NFL-deildinni.
Tölvuleikir
Everybody’s Golf
Tegund:
Golfleikur
Kemur út á:
PS4
PEGI aldurstakmark:
3+
Útgáfudagur:
30. ágúst
Framleiðandi:
Sony
Interactive Entertainment
Útgefandi:
Sena
Einhver skemmtilegasti og fjölbreyttasti golf-
leikur allra tíma er mættur á PlayStation 4.
Einföld spilun og endalausir möguleikar, en í
þessari útgáfu eru fleiri persónur, meira af auka-
hlutum og fatnaði, fleiri brautir og fullkomin
netspilun. Auk þess að spila golf geta leikmenn
farið í kappakstur á golfbílunum, veitt fisk og leitað
að fjársjóðum á opnum svæðum leiksins.