Previous Page  26 / 29 Next Page
Show Menu
Previous Page 26 / 29 Next Page
Page Background

26

Myndir mánaðarins

Ark: Survival Evolved

Tegund:

Hasarleikur

Kemur út á:

PC og PS4

PEGI aldurstakmark:

16+

Útgáfudagur:

8. ágúst

Framleiðandi:

Studio

Wildcard

Útgefandi:

Sena

Leikmenn fara hér í hlutverk konu eða manns sem

hafa strandað nakin á eyjunni Ark. Þeim er ískalt

og eru glorhungruð. Markmiðið er að lifa af, veiða

í matinn, rækta upp landið, búa til vopn og hina

ýmsu hluti, finna upp hluti, byggja þak yfir höfuðið

og berjast gegn erfiðum aðstæðum.

Til að auðvelda hlutina og lífsbaráttuna þurfa leik-

menn að læra að snara risaeðlur, temja þær og láta

þær hjálpa sér í gegnum leikinn.

Tölvuleikir

Matterfall

Tegund:

Skotleikur

Kemur út á:

PS4

PEGI aldurstakmark:

12+

Útgáfudagur:

16. ágúst

Framleiðandi:

Sony

Interactive Entertainment

Útgefandi:

Sena

Nýjasti skotleikurinn frá Housemarque, en hér

fara leikmenn í hlutverk Avalons Darrow sem

getur hlaupið um, hoppað og skotið geimverur.

Leikurinn gerist í framtíðinni þegar heimurinn

hefur verið umlukinn svokölluðu „Smart Matter“

og þurfa leikmenn að berjast við haug af geimver-

um til að bjarga deginum.

Matterfall

sækir innblástur

í gamla góða

Contra

-leikinn og ættu aðdáendur hans

ekki að láta hann fram hjá sér fara.