

27
Myndir mánaðarins
Tölvuleikir
Tegund:
Ævintýra- og hasarleikur
Kemur út á:
PS4
PEGI aldurstakmark:
16+
Útgáfudagur:
23. ágúst
Framleiðandi:
Sony Interactive
Entertainment
Útgefandi:
Sena
Í þessumnýjasta
Uncharted
-leik frá Naughty Dog fara leikmenn í
hlutverkChloe Frazer, enhúnhefur áður komið fram í
Uncharted
-
seríunni og skapað sér vinsældir meðal aðdáenda.
Chloe fær málaliðann Nadine Ross úr
Uncharted 4
til að hjálpa sér við að finna
aldagamlan indverskan forngrip. Chloe og Nadine þurfa að ferðast til Indlands
og vinna þar saman til að ná markmiðum sínum, berjast gegn illvígum óvinum
og tryggja stöðugleika á svæðinu.
Uncharted: The Lost Legacy
keyrir á
Uncharted 4
-grafíkvélinni og inniheldur
glænýja sögu ásamt aðgangi að
Uncharted 4
-netspiluninni.
Uncharted: The Lost Legacy
Leikurinn inniheldur, m.a.:
l
Söguþráð sem gerist 6–12 mánuðum eftir
atburðina í
Uncharted 4
.
l
Aðgang að
Uncharted 4
-netspiluninni.
l
Nýjar aðalpersónur: Chloe Frazer úr
Unchart-
ed 2
og
3
og Nadine Ross úr
Uncharted 4
.