Previous Page  23 / 29 Next Page
Show Menu
Previous Page 23 / 29 Next Page
Page Background

23

Myndir mánaðarins

Heiða

Fjölskyldumynd

Þrátt fyrir allt er lífið gott

Aðalhlutverk:

Anuk Steffen, Bruno Ganz, Anna Schinz, Lilian Naef,

Peter Jecklin, Christoph Gaugler, Quirin Agrippi og Isabelle Ottmann

Leikstjórn:

Alain Gsponer

Útgefandi:

Myndform

111

mín

31. ágúst

Punktar ....................................................

l

Heiða

er talsett á íslensku þannig að yngstu áhorfendurnir fái

notið hennar til fulls og eru helstu íslensku leikararnir þau Vaka

Vigfúsdóttir, Íris Tanja Flygenring, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Þór-

hallur Sigurðsson (Laddi), Orri Huginn Ágústsson, Sigríður Eyrún

Friðriksdóttir, Steinn Ármann Magnússon og Viktor Már Bjarnason,

en leikstjóri talsetningar var Tómas Freyr Hjaltason.

l

Myndin er vinsælasta og tekjuhæsta svissneska mynd allra tíma enda

þykir hún ákaflega góð, vel gerð og leikin, og hlaut þess utan fjölmörg

verðlaun sem besta barna- og fjölskyldumynd ársins 2015.

Bók Johönnu Spyri umHeiðu er þjóðargersemi Svisslendinga

og um leið eitt þekktasta bókmenntaverk allra tíma. Sögunni

hefuroftar entöluverður ákomiðveriðgerðskil í bíómyndum,

sjónvarpsþáttum og teiknimyndum, en þessi nýjasta mynd

um ævintýri þessarar brosmildu, kátu og snjöllu stúlku þykir

slá allar aðrar kvikmyndaútgáfur sögunnar út í gæðum.

Myndin, sem kemur út á DVD-diski og á VOD-leigunum 31. ágúst,

er sannur gleðigjafi sem hentar að sjálfsögðu afbragðs vel fyrir

áhorfendur á öllum aldri, enda er boðskapurinn sígildur og góður.

Það er alltaf stutt í brosið þegar Heiða er annars vegar.

Leikstjóri myndarinnar, Alain Gsponer, ásamt þremur af aðalleikur-

unum, Anuk Steffen sem leikur Heiðu, Bruno Ganz sem leikur afa

hennar og Quirin Agrippi sem leikur Pétur. Við vitum ekki hvað geit-

in heitir en hún er í aukahlutverki ásamt mörgum öðrum dýrum.

Heiða

VOD

DVD