Previous Page  21 / 29 Next Page
Show Menu
Previous Page 21 / 29 Next Page
Page Background

21

Myndir mánaðarins

April and the Extraordinary World – Young Ones

25. ágúst

105

mín

Aðalhlutverk:

Marion Cotillard, Philippe Katerine og

Jean Rochefort

Leikstjórn:

Sjá punkta

Útg.:

Myndform

VOD

Ævintýri

Eftir að margir fremstu vísindamenn heimsins taka að hverfa sporlaust um

1870 stöðvast öll framþróun uppfinninga semaftur gjörbreytir framtíðinni.

April and the ExtraordinaryWorld

er frönsk/belgísk/kanadísk teiknimynd og ævin-

týri á vísindaskáldlegum grunni og er skemmst frá því að segja að hún hefur

fengið frábæra dóma. Sagan hefst árið 1870 þegar Napoleon III heimsækir vísinda-

manninn Gustave Franklin til að skoða uppfinningu hans, nýja tegund af ofurher-

mönnum. Allt fer hins vegar úrskeiðis við skoðunina og um leið gerist eitthvað

semveldur því að vísinda- og uppfinningafólk tekur að hverfa og um leið stöðvast

nánast öll tækniframþróun og uppfinningastarf – sem breytir framtíð Jarðarbúa.

April and the Extraordinary World

Hvað ef framtíðin hefði orðið önnur?

l

April and the Extraordinary World

er eftir leikstjórana og handrits-

höfundana Christian Desmares,

Franck Ekinci og Benjamin Legrand,

en þeir sóttu grunnhugmyndina í

teiknisögur franska rithöfundarins

Jacques Tardi um Adèle Blanc-Sec

sem lendir í ýmsum óvenjulegum

ævintýrum á fyrri hluta 20. aldar.

l

Myndin gerist að mestu í París árið

1941 þegar April, barnabarn Gustave

Franklin, uppgötvar hvað olli hvarfi

vísindamanna fortíðar og lendir í

framhaldinu ímögnuðumævintýrum

ásamt talandi kettinum Darwin.

Punktar ............................................................................................

HHHHH

- Variety

HHHHH

- N.Y. Times

HHHH

1/2

- L.A. Times

HHHH

1/2

- R. Ebert.com

HHHH

1/2

- Boston Globe

HHHH

1/2

- Verge

Í ekki svo fjarlægri framtíð er ómengað vatn orðið dýrmætasta náttúruauð-

lindin og sá semá vatn verður að vernda þaðmeð öllummögulegumráðum.

Young Ones

hefur hlotið afar góð ummæli þeirra sem kunna að meta raunhæfar

vísindaskáldsögur, þ.e. skáldsögur um framtíðarstöðu mannsins á plánetunni

Jörð sem gæti allt eins orðið að veruleika. Hér er sögð saga föður og tveggja

barna hans, Jerome og Mary, sem hafa lífsnauðsynlegan aðgang að vatni en

vantar meira af því til að rækta jörðina og uppskera matvæli. Um leið og þau

þurfa að vernda vatnseign sína fyrir þjófum leita þau því leiða til að ná í meira

vatn en til þess þurfa þau nauðsynlega á aðstoð og samvinnu við aðra að halda.

Vandamálið er að í þessum framtíðarveruleika er engum hægt að treysta ...

Young Ones

Biddu fyrir rigningu

25. ágúst

100

mín

Aðalhl.:

Nicholas Hoult, Kodi Smit-McPhee og Michael

Shannon

Leikstj.:

Jake Paltrow

Útgefandi:

Myndform

l

Þetta er önnur bíómynd Jakes Paltrow

(yngri bróður Gwynneth Paltrow) en

þá fyrri,

The GoodNight

, gerði hann árið

2007. Sagan í

Young Ones

og handritið

er einnig eftir hann.

l

Young Ones

var frumsýnd árið 2014

og næsta mynd Nicholas Hoult var svo

önnur ennþekktari framtíðarskáldsaga,

Mad Max: Fury Road,

þar sem vatn var

líka af skornum skammti.

l

Þetta er fyrsta myndin sem þeir Nich-

olas Hoult og Kodi Smit-McPhee léku

saman í en þeir léku síðan þá Beast og

Nightcrawler í

X-Men: Apocalypse

.

Punktar ...........................................................................................

VOD

Vísindaskáldsaga

Í vatnslausri veröld er engum að treysta.

HHHH

- Playlist

HHH

1/2

- Slant

HHH

1/2

- N.Y. Times

HHH

1/2

- V. Voice