Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

For Colored Girls 2010

(For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow Is Enuf)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Many voices. One poem

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Myndin er byggð á leikriti eftir Ntozake Shange, For Colored Girls Who Have Considered Suicide When the Rainbow is Enuf. Ólíkt upprunalega leikritinu, þar sem einungis 7 konur fóru með 20 ljóð, þá eru í myndinni 20 persónur. Hvert og eitt ljóðanna fjallar um viðkvæm málefni sem snerta sérstaklega á því hvernig það er að vera lituð kona í heiminum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.07.2012

Tyler Perry í vísindaskáldskap

Kvikmyndaleikstjórinn Tyler Perry er sagður hafa sci-fi mynd í bígerð, en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt myndum eins og Diary of a Mad Black Woman og For Colored Girls ásamt Madea franchiseinu (t.d. Madea Goes t...

21.11.2010

Potter göldróttur í miðasölunni

Nýja Harry Potter myndin Harry Potter and the Deathly Hallows: Part One, sem kvikmyndir.is forsýndi sl. fimmtudag í SAM bíóunum Egilshöll, og frumsýnd var á föstudaginn, hefur slegið í gegn miðasölunni um helgina. Tekjur af myndinni...

07.11.2010

Megamind vinsælust í Bandaríkjunum um helgina

Megamind, sem fjallar um ofurskúrkinn Megamind sem sér ekki tilgang í lífinu eftir að hafa sigrað erkióvin sinn, og er með Brad Pitt og Will Ferrel m.a. í aðalhlutverkum, fór beint á topp bandaríska bióaðsóknarlistan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn