Flúreyjar
Heimildarmynd

Flúreyjar 2010

(Tattoo Iceland)

Frumsýnd: 29. janúar 2011

68 MÍN

Heimildarmynd um ferðalag Jóns Páls og Fjölnis, tveggja fremstu húðflúrara Íslands, á mótorhjólum til Færeyja sumarið 2009. Þeir opnuðu tattoo-stofu í Klaksvík í Færeyjum til að kynnast innfæddum og siðum þeirra, heimsóttu heimamenn, sóttu hátíðir og prófuðu færeyska siði. Mynd um mótorhjól, tónlist, húðflúr og Færeyjar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn