La Vie en Rose
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaTónlistarmyndÆviágrip

La Vie en Rose 2007

(The Passionate Life of Edith Piaf, La Môme)

The extraordinary life of Edith Piaf

7.6 78252 atkv.Rotten tomatoes einkunn 50% Critics 8/10
140 MÍN

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ). Hún átti móður sem var alkóhólisti og söng úti á götu, faðir hennar var sirkuslistamaður, föðuramma hennar var fín frú. Í barnæsku þá bjó hún með þeim öllum. Við tvítugsaldurinn þá vann hún fyrir sér með söng úti á götu en var uppgötvuð af eiganda næturklúbbs sem fljótlega... Lesa meira

Saga um líf og störf litla spörfuglsins Édith Piaf ( 1915 - 1963 ). Hún átti móður sem var alkóhólisti og söng úti á götu, faðir hennar var sirkuslistamaður, föðuramma hennar var fín frú. Í barnæsku þá bjó hún með þeim öllum. Við tvítugsaldurinn þá vann hún fyrir sér með söng úti á götu en var uppgötvuð af eiganda næturklúbbs sem fljótlega eftir það var myrtur. Hún var þjálfuð af tónlistarmanni sem fer með hana í tónleikahallir, og hún slær fljótt í gegn. Hún hallar sér fljótt að flöskunni og sorgir elta hana. Ástarlífið er brösótt með Marcel Cerdan, og andlát eina barnsins hennar endurspeglast í frægasta lagi hennar Non, je ne regrette rien. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn