Mother´s Day
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Mother´s Day 2016

(Mother's Day )

Frumsýnd: 11. maí 2016

Celebrate the one day that connects us all

5.7 30123 atkv.Rotten tomatoes einkunn 6% Critics 6/10
118 MÍN

Leiðir fjögurra einstaklinga og fjölskyldna þeirra sem þekkjast misvel innbyrðis liggja saman á mæðradeginum 8. maí. Jennifer Aniston leikur fráskilda tveggja barna móður í miklu ströggli við að ná endum saman, Jason Sudeikis er í hlutverki einstæða föðurins Bradleys sem veit ekki alveg hvernig hann á að höndla táningsdóttur sína, Julia Roberts leikur... Lesa meira

Leiðir fjögurra einstaklinga og fjölskyldna þeirra sem þekkjast misvel innbyrðis liggja saman á mæðradeginum 8. maí. Jennifer Aniston leikur fráskilda tveggja barna móður í miklu ströggli við að ná endum saman, Jason Sudeikis er í hlutverki einstæða föðurins Bradleys sem veit ekki alveg hvernig hann á að höndla táningsdóttur sína, Julia Roberts leikur konu sem tók starfsframann fram yfir fjölskyldulífið og Kate Hudson, leikur Jesse sem veit ekki hvernig hún á að bregðast við óvæntri heimsókn foreldra sinna. Leiðir þessara aðalpersóna myndarinnar liggja síðan saman á skondinn hátt svo úr verða fjórar aðskildar sögur sem fléttast saman í eina heild ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn