Page 17 - DVD_april_netutgafa

This is a SEO version of DVD_april_netutgafa. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

17 myndir mánaðarins

Boxoffce Magazine Empire

**** ***

Christopher Plummer og Ewan McGregor leika feðgana í Beginners .

Elskhugi. Hetja. Köttur.

Stígvélaði kötturinn er mættur til leiks á ný og í þetta skipti sem aðalmað... afsakið ... aðalkötturinn.

Puss In Boots hefur fengið afbragðsdóma allra sem séð hafa enda er hér um að ræða skemmtun í hæsta gæðafokki. Myndin er afar vel teiknuð og talsett af snilld, ekki síst af Antonio Banderas sem hefur hina fullkomnu rödd fyrir hinn margslungna kött.

Við kynnumst hér Stígvélaða kettinum á þeim árum sem hann var enn tiltölulega óþekktur meðal sveitunga sinna í ævintýralandinu og fylgjumst með því hvernig hann ávann sér virðingu fyrir einstaka sverðfmi og mikla útsjónarsemi í erfðum aðstæðum.

Þegar hann fréttir af gæsinni sem verpir gulleggjum ákveður hann ásamt eggja-karlinum Humpty Dumpty og hinni óviðjafnanlegu Kittý Mjúkukló að fnna leið til að ræna þessari gullgæs enda er ljóst að með þannig gæs í farteskinu verða þeim allir vegir færir ...

Puss in Boots

• Þau Antonio Banderas og Salma Hayek ættu að vera orðin vön því að leika hvort á móti öðru enda er Puss in Boots fmmta myndin semþau leika í saman.

• Elías og fjársjóðsleitin hlaut norsku Amanda-verðlaunin sem besta barnamynd ársins 2010.

gaman

PUNKTAR ............................................................

PUNKTAR ............................................................

Puss in Boots

Norska verðlaunateiknimyndin Elías og fjársjóðsleitin er litrík, fyndin, fræðandi og hæflega spennandi fyrir yngri kynslóðir áhorfenda.

Það er kominn vetur og vertíðin er að hefjast hjá fskibátunum. Elías þarf að vera við öllu búinn því ýmislegt getur farið úrskeiðis þegar svona mikið liggur við.

Stærsta vandamálið er þó að inn á miðin sem liggja næst sjávarþorpi Elíasar eru komin verksmiðjuskip sem stunda rányrkju og moka upp fskinum með nýjustu tækni.

Þessari rányrkju er stýrt frá móðurskipinu þar sem hin vonda Póldrottning ræður ríkjum og það kemur í hlut Elíasar að stöðva hana áður en hún veiðir allan fskinn úr sjónum.

Elías bjargar málunum!

barnaefni

Teiknimyndmeð íslensku tali Útgefandi: Myndform

Elías og fjársjóðsleitin

4.

príl

Velkomin á næstu leigu!

Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Salma Hayek, Zack Galifanakis, Billy Bob Thornton og Guillermo Del Toro

Leikstjórn: Chris Miller Útgefandi:

Samflm

Page 17 - DVD_april_netutgafa

This is a SEO version of DVD_april_netutgafa. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »