Page 33 - DVD_februar_2012_net

This is a SEO version of DVD_februar_2012_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

33 myndir mánaðarins

Tölvuleikir

Glænýr leikur í Uncharted seríunni. Hér þarf Nathan Drake að rannsaka dularfulla hluti sem gerðust fyrir 400 árum. Með honum eru nýir og gamlir félagar. Vandaður hasar- og ævintýraleikur sem gefur fyrri leikjum seríunnar ekkert eftir.

Glænýr slagsmálaleikur þar sem leikmenn setja sjálfa sig inní leikinn og keppa við aðra um allan heim. Bakgrunnurinn í slagsmálunum er það raunverulega umhverf sem þú og andstæðingurinn er í hverju sinni. Fjölbreyttur slagsmálaleikur þar sem enginn bardagi er eins.

Vandaður skotleikur frá framleiðendum SOCOM leikjanna. Hér þurfa leikmenn að vaða í gegnum 36 herferðir sem gerast á 9 mismunandi stöðum í heiminum. Fyrir utan söguþráð leiksins er mjög fullkomin netspilun og coop spilun.

Hér er á ferðinni safn mini leikja þar sem leikmenn þurfa að stýra hinum undarlegu Deviants í gegnum allkyns þrautir sem reyna á heila og hugsun leikmanna.

Uncharted Golden Abyss

Realty Fighters

Unit 13

Little Deviants

Tegund: Hasarleikur

Kemur út á: Vita

PEGI aldurstakmark: 16+

Útgáfudagur: 22.febrúar

Framleiðandi: Sony Computer Entertainment

Tegund: Slagsmálaleikur

Kemur út á: Vita

PEGI aldurstakmark: 16+

Útgáfudagur: 22.febrúar

Framleiðandi: Sony Computer Entertainment

Útgefandi: Sena

Tegund: Skotleikur

Kemur út á: Vita

PEGI aldurstakmark: 16+

Útgáfudagur: 22.febrúar

Framleiðandi: Sony Computer Entertainment

Tegund: Partíleikir

Kemur út á: Vita

PEGI aldurstakmark: 3+

Útgáfudagur: 15.febrúar

Framleiðandi: Sony

Page 33 - DVD_februar_2012_net

This is a SEO version of DVD_februar_2012_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »