Page 32 - DVD_februar_2012_net

This is a SEO version of DVD_februar_2012_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

32 myndir mánaðarins 32 myndir mánaðarins

Tölvuleikir

Þessi nýja leikjatölva frá Sony mun umbylta því hvernig þú spilar leiki. PlayStation Vita er nýjasta leikjatölvan frá Sony og geta leikmenn þotið með hana hvert sem er um heiminn og upplifað leiki í gæðum sem eru nálægt því sem eru á PlayStation 3. Einnig geta notendur notað Skype, Facebook, Twitter og netvafra.

Tegund: Leikjatölva

PEGI aldurstakmark: 3+

Útgáfudagur: 22.febrúar

Framleiðandi: Sony Computer Entertainment

Útgefandi: Sena

PlayStation Vita

Vita leikjatölvan inniheldur meðal annars:

• Tvær myndavélar sem leikmenn geta notað til að draga raunverulegt umhverfi okkar inní leikina (augmented reality).

• Hreyfiskynjara, en leikmenn geta hallað vélinni í allar áttir til að hafa áhrif á og stýrt leikjunum.

• 5“ OLED snertiskjá. Skilar ótrúlegum gæðum leikjanna á einstakan hátt, en leikmenn geta svo stýrt leikjunum með því að snerta skjáinn, en snertiflötur skjásins er einstaklega nákvæmur.

• Snertiflöt. Aftan á tölvunni er snertiflötur sem hefur áhrif í stýringu leikjanna. Smelltu puttanum uppí hornið á snertifletinum ef þú vilt til dæmis setja boltann í vinkilinn í Fifa 12.

• GPS. Nú getur þú fundið hverjir í kringum þig eru að spila á Vita tölvuna og spilað svo við þá í gegnum þráðlaust net eða 3G.

• Tengingu við PlayStation 3. Sumir leikir eru þannig að þú getur byrjað að spila þá á PlayStation 3 tölvunni og haldið svo áfram að spila þá á Vita þegar þú þarft að fara útúr húsi. Einnig geta Vita eigendur keppt við PlayStation 3 eigendur í gegnum netið.

ð skot-

Möguleikarnir eru nær endalausir...

Page 32 - DVD_februar_2012_net

This is a SEO version of DVD_februar_2012_net. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »