Page 17 - DVD_november

This is a SEO version of DVD_november. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

17 myndir mánaðarins

Hér er á ferðinni barnaleikritið vinsæla eftir Ole Lund Kirkegaard sem Leikfélag Hafnarfjarðar setti upp til að fagna 75 ára afmæli félagsins.

Verkið er bráðfjörugt barna- og fjölskylduleikrit með skemmtilegri tónlist Jóhanns Moravek í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Leikritið, sem er eitt af þessum sígildu barnaleikritum, var frumsýnt hjá félaginu fyrir 25 árum við fádæma vinsældir.

Söguþráðurinn fjallar á gamansaman hátt um samskipti Fúsa froskagleypis við krakkana og bæjarbúana í Hafnarfrði og hvernig heimsókn Bardínó Sirkussins til bæjarins breytir miklu í líf allra, ekki síst Fúsa sjálfs.

Barnaleikritið skemmtilega

komið á DVD

Barnaefni

Aðalhlutverk: Elmar Þórarinsson, Óli Gunnar Gunnarsson, Arnór Björnsson og Bessi Þór Sigurðsson Leikstjórn: Björk Jakobsdóttir

Lengd: 75 mínútur Öllum leyfð Útgefandi: Sena

Útgáfudagur: 10. nóvember

Fúsi

froskagleypir

Heimildamynd frá BBC Lengd: 152 mínútur Öllum leyfð Útgefandi: Myndform Útgáfudagur: 3. nóvember

r

Sú kynslóð nasista sem barðist í heims-styrjöldinni síðari er nánast horfn. Líf, gjörðir og glæpir þeirra munu brátt heyra sögunni til. Þessir markverðu heimildaþættir fjalla um þá fáu stríðsglæpamenn sem tilheyra þessari kynslóð og lifa enn nú á 21. öldinni. Þetta er síðasta tækifærið til að segja þessar sögur, tala við þessa menn, skyggnast inn í heim þeirra og svipta hulunni af áhrifunum sem líf þeirra hefur haft á aðra.

Á þessum DVD-diski frá BBC er að fnna þrjá heimildaþætti sem hver um sig segja þrjár alveg einstakar og sannfærandi sögur þekktra nasista.

Fræðsla

The Last Nazis

PUNKTAR ........................

• Yfr 20 leikarar og tónlistarmenn taka þátt í sýningunni sem er afar litrík og hressileg.

• Bókin um Fúsa froskagleypi kom fyrst út á íslensku árið 1973 í þýðingu Önnu Valdirmarsdóttur og hefur notið stöðugra vinsælda síðan.

The Resident er æsispennandi tryllir um unga konu sem tekur á leigu íbúð í New York og veit auðvitað ekki að þar með er hún að ganga inn í sína verstu martröð.

Það er Óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank sem leikur leigjandann, nýfráskilda konu að nafni Juliet, sem telur sig afar heppna þegar henni býðst fott íbúð á fottum stað fyrir lítinn pening.

Það skemmir ekki fyrir að leigusalinn, Max, er bæði myndarlegur, hjálpsamur og skemmtilegur, enda verða þau Juliet fjótt vinir.

Það fara þó að renna tvær grímur á Juliet eftir að hún er futt inn og búin að koma sér fyrir því ekki bara heyrir hún dularfull hljóð í íbúðinni heldur fær hún það óþægilega á tilfnninguna að einhver sé að fylgjast með henni ...

The Resident

Þegar óttinn sækir þig heim

• Þrjár leikkonur komu til greina í aðalhlutverk myndarinnar, þær Jessica Alba, Maggie Gyllenhaal og Hilary Swank.

• Sá sem leikur leigusalann, sjarmatröllið JeffreyDeanMorgan,hefurleikiðímörgum góðum myndum en er líka þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Grey’s Anatomy þar sem hann lék Denny Duquette, unnusta Izziar.

Aðalhlutverk: Hilary Swank, Jeffrey Dean Morgan, Christopher Lee, Lee Pace og Aunjanue Ellis Leikstjórn: Antti Jokinen

Lengd: 91 mínúta Aldurstakmark: 16 ára

Útgefandi: Samflm

Útgáfudagur: 10. nóvember spenna

nóvember

PUNKTAR ..........................

3. - 10. nóvember

3.

mber

Page 17 - DVD_november

This is a SEO version of DVD_november. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »