Page 12 - DVD-APRIL_web

This is a SEO version of DVD-APRIL_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »

12 myndir mánaðarins

Hin fullkomna leið til að fagna eins árs brúðkaupsafmæli!

Ár er liðið síðan Edvard konungur (Chirs Geere) og Paige drottning (Kam Heskin) af Danmörku giftu sig. Þeim er boðið til brúðkaups prinsessunnar Myru af Sangyoon. Þegar komið er á áfangastað kemst Paige að því að Myra er alls ekki sátt við ráðahaginn og vill ekki giftast hinum kaldlynda Kah, heldur elskar á laun hinn unga fílahirði Alu.

Þegar upp kemst um leynilegt ástarsamband þeirra Myru og Alu er fílahirðinum unga skellt í fangelsi. Þá hverfur hinn heilagi brúðkaups-fíll og Paige og Edvard þurfa að leggja á sig ferðalag inn í frumskóginn til að fnna fílinn og bjarga Alu úr fangelsi svo hægt sé að sannfæra kónginn af Sangyoon að ástin er öllummáttarvöldumæðri.

Punktar

• Myndin kallast The Prince and Me 4: Royal Adventures in Paradise í Bretlandi. • Tökur við myndina fóru fram á Thailandi og má því segja að um raunverulega paradís sé að ræða fyrir brúðhjónin ungu. • Fyrsta kvikmyndin í The Prince and Me fokknum kom út árið 2004 en þá lék Íslandsvinurinn Julia Stiles hlutverk Paige, ungu sveitastúlkuna sem fellur fyrir danska prinsinum.

GAMANMYND

Aðalhlutverk: KamHeskin, Chris Geere, Jonathan Firth, Natalie Lorence, Vithaya Pansringarm, Selina Lo

Leikstjóri: Catherine Cyran

Handrit: Blaine Weaver

Lengd: 90 mínútur

Útgefandi: Myndform

7.

apríl

Bambi II

The Prince and Me 4: The Elephant Adventure

Strumparnir 8

Bambi II er framhald af hinni ódauðlegu Bambi frá Disney, en atburðir þessarar myndar gerast stuttu eftir lok fyrri myndarinnar. Bambi fylgir föður sínum, hinum mikilfenglega Prinsi skógarins, inn í skóginn eftir að móðir hans deyr, þar sem Prinsinn þarf að kenna hinum unga tarf og vinum hans, Thumper, Flower og Owl, hvernig dádýr eiga að lifa af í skóginum, þar sem hættur eru við hvert fótmál, sérstaklega ef maður gætir sín ekki.

Eins og gengur með unglinga af öllum dýrategundum getur lærdómurinn reynst erfður, enda margt í heiminum sem heillar, en Prinsinn kemst þó fjótt að því að hinn orkuríki og lífsglaði sonur hans gæti kennt honum eitthvað á móti...

Strumparnir eru alltaf jafn vinsælir, en nú í apríl kemur út áttundi safndiskurinn með þáttunum sígildu um hina skrautlegu Strumpa, galdrakarlinn Kjartan og þær furðuverur sem blandast í leikinn.

Á þessum diski er að fnna fjóra þætti, þar af einn sem inniheldur tvær sögur. Þátturinn „Sirkús fyrir Barnastrump“ segir frá því þegar Barnastrumpur mætir fíl í skóginum, en í framhaldinu er ákveðið að setja á fót sirkus. Í þættinum „Allt er strumpað sem endar strumpað“ veldur stuldur Kjartans á gulli frá álfunum stríðsástandi á milli Strumpanna og álfanna. „Týnda borgin Yore“ segir frá því þegar Forvitni strumpur lendir upp á kant við skapillar nornir og lokaþátturinn, sem er tvískiptur, segir annars vegar frá skrautlegum þakkartilraunum Klaufastrumps til Smíðastrumps fyrir að bjarga líf sínu og hins vegar frá riddurum sem eyðileggja Strumpabæ fyrir mistök...

Punktar

Punktar

• Myndin kom upphafega út árið 2006, en hér kemur hún út í fyrsta sinn á Blu-ray og í sérstakri útgáfu á DVD.

• Í myndinni voru notaðar hugmyndir sem komust ekki fyrir í fyrstu Bambi-myndinni.

• Myndin sló met þegar hún var gefn út, en aldrei hafði jafnlangur tími liðið á milli fyrstu myndar og framhaldsins (64 ár). Gamla metið áttu The Wizard of Oz (1939) og Return to Oz (1985), eða 46 ár.

• Aðdáendur Strumpanna ættu að vera spenntir fyrir ágúst næstkomandi, því þá kemur í bíó bíómynd í fullri stærð um þá. • Upprunalega þáttaröðin um Strumpana gekk í heil 9 ár, frá 1981 til 1990.

TEIKNIMYND / ÆVINTÝRI

TEIKNIMYND / ÞÆTTIR

Aðalhlutverk: Patrick Stewart, Alexander Gould, Keith Ferguson, Brendon Baerg, Nicky Jones, Andrea Bowen, Anthony Ghannam, Makenna Cowgill

Leikstjóri: Brian Pimental

Handrit: Brian Pimental, Jeanne Rosenberg, Felix Salten, Benjamin Gluck

Lengd: 72 mínútur

Útgefandi: Samflm

ÍSLENSKT TAL Íslensk talsetning: Laddi

Leikstjóri: Ray Patterson, Carl Urbano, Rudy Zamora o.f.

Handrit: Peyo, Yvan Delporte

Lengd: 90 mínútur

Útgefandi: Sena

7.

apríl

7.

apríl

Föðurástin mætir hugrekki sonarins

Fleiri þættir um Strumpana

VERÐLAUN

DÓMAR

Annie Awards 2007

1 verðlaun: Besta heimavídeómynd

Saturn Awards 2007 1 tilnefning: Besta DVD-mynd

**** Film Threat 63/100 IMDb.com

Dómar

40/100 – IMDb.com

7.apríl

Page 12 - DVD-APRIL_web

This is a SEO version of DVD-APRIL_web. Click here to view full version

« Previous Page Table of Contents Next Page »