Myndir mánaðarins, október 2019 - Leigan

www.mutti-parma.com ÞÉTTIR OG HOLDMIKLIR Heilu tómatarnir hafa náttúrulegan rauðan lit, létt bragð og mikinn þéttleika. Innihald: Flysjaðir tómatar, tómatsafi, sýrustillir: sitrónusýra. MUTTI HEILIR FLYSJAÐIR TÓMATAR MUTTI FÍNT SAXAÐIR TÓMATAR MUTTI PASSATA MUTTI TÓMAT ÞYKKNI MUTTI PIZZA SÓSA MUTTI SAN MARZANO LEYNDARMÁL SÍÐAN 1971 Mutti fínt söxuðu tómatarnir eru einstök vara sem sameinar safan úr tómatinum við smátt skorið holdið og heldur í ferskleika ávaxtarins. Bíður upp á sama flotta rauða lit og ávöxturinn að sumri. Innihald: Tómatar 99,8%, salt. Hin ýmsu blæbrigði tómatsins SÆT OG SILKIMJÚK Mutti passata er sætt, rjómakennt, fallega rautt og með mjúka áferð. Innihald: Tómatar 99,5%, salt. BRAGÐMIKIÐ Mutti tómat paste býr yfir miklum krafti og er fullt af bragði. Djúpur rauður litur, mikið bragð og þétt áferð. Innihald: Tómatar 99,5%, salt. PIZZUR ERU LISTAVERK Mutti pizza sósan er bragðmikil og hefur þétta áferð. Hún dreyfist jafnt yfir pizzuna og gefur hárrétt bragð og lit til þess að gera hverja pizzu einstaka. Innihald: Tómatar 99,2%, salt, basil 0,05%, oregano 0,04%, laukur 0,03%, náttúruleg bragðefni. TOPPURINN Í SÓSUGERÐ Mutti San Marzano plómu tómatar hafa sætt bragð og lágt sýruhlutfall. Þeir eru þekktir fyrir þétt aldinkjöt, djúpan rauðan lit, húð sem auðvelt er að fjarlægja og lágt hlutfall af fræjum. Þykja bestu tómatarnir í pasta og pizzasósur. Innihald: Flysjaðir San Marzano tómatar og San Marzano tómatsafi.

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=