Myndir mánaðarins, október 2019 - Leigan

33 Myndir mánaðarins Tölvuleikir Tegund: Skotleikur Kemur út á: PS4 og Xbox One PEGI aldurstakmark: 18+ Útgáfudagur: 25. október Framleiðandi: Activision Útgefandi: Sena Þetta árið snýr ModernWarfare -serían aftur, en hún er vinsælasta serían í Call of Duty -heiminum og hefur leikurinn verið gerður alveg upp á nýtt frá grunni . Þessi væntanlegi Call of Duty -leikur er gefinn út af Activision og hannaður af Infinity Ward. Leikmönnum er kastað inn í bardaga nútímans þar semminnstu ákvarðanir geta haft áhrif á valdajafnvægi heimsins. Leikurinn inniheldur ein- staklega kraftmikinn söguþráð, netspilun sem er uppfull af hasar og glænýja möguleika þar sem leikmenn geta spilað saman á nýjan hátt. Call of Duty ModernWarfare

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=